Vísindavaka hlekkur 4

Jæja nú er komið nýtt ár og þá er auðvitað vísindavaka 2018.

Ég var með Milenu, Kristínu og Hjörnýju í hóp og vorum við fyrstu vikuna bara að plana hvað við ætluðum að gera. Ég var ekki í tvo tíma en þá voru stelpurnar að finna tilraun og hvernig við myndum gera hana. Það var ákveðið að framkvæma tilraunina heima hjá mér föstudaginn í aðrari vikunni. Á fimmtudaginn í viku númer 2 var dagur í framkvæmd en í þeim tíma vorum við að finna uppskrift að tilraun og búa til hollari aðferð af henni og hver myndi koma með hvaða hráefni heim til mín. Í þriðju vikunniImage result for science cartoon vorum við svo bara að klippa myndbandið og á fimmtudaginn í þeirri viku var svo sýningardagur.

 

Tilraunin sjáf

Tilraunin sem við ákváðum að gera var kaka. En við gerðum einfalda skúffuköku uppskrift og breittum svo uppskriftinni í hollari gerð. En þá er bakað báðar uppskriftirnar og síðan gáð hvort það sé mikill munur og hvernig hollari kakan sé öðruvísi.

Áhöld

 • skál til að setja hráefnin í
 • hrærivél
 • ofn
 • SkúffuImage result for cake cartoon girl
 • mæliskeiðar
 • desilítra mál
 • vigt

Hollari uppskriftin

 • 150 g kókossmjör eða smjör
 • 2 egg
 • nokkrir dropar stevia
 • 1 tsk hunang
 • 2 tsk vanilludropar
 • 2 msk kakó
 • 2 dl haframjöl sett í blandara eða mixara
 • 2 dl kókoshveiti
 • 2 tsk lyftiduft
 • 1 1/2 dl Undanrenna
 • 1 banani

Upprunalega uppskriftin

https://ljufmeti.com/2012/10/27/einfold-og-god-skuffukaka/

Hægt er að sjá aðferðina og uppskrift í linkinum fyrir ofan og notað er sömu aðferð og fyrir hollari kökuna.

Útkoma

Útkoman af upprunalegu skúffukökuni var mjög flott og eftir á settum við svo glassúr á hana en hin/hollari endaði ekki eins og skúffukaka var frekar eins og frönsk súkkulaði kaka með banana bragði því við elduðum hana aðeins of stutt og svo var kakan náttúrulega með allt önnur hráefni en upprunalega og verða þau þá öðruvísi. En við bættum samt banananum við ásamt meira kakói og steviu settum líka smá hunang því Image result for qualitydegið á hollari uppskriftinni var ótrúlega vont í fyrstu.

Upprunalega skúffukakan fékk fleiri atkvæði en sú holla og ef ég á að vera nákvæm fékk upprunalega 4 athvæði og hollari 2 atkvæði en þær voru samt báðar mjög góðar.

                                                                                                                                                                   

Við skiluðum þessu út sem myndbandi og verður linkurinn settur af því hérna inná aðeins neðar. Milena klippti myndbandið og var það gert og tekið upp í Ipadinum hennar.

Þetta var alveg ágæt tilraun en ég hefði alveg verið til í að gera aðra því það var svo lítið fræðilegt sem var hægt að skrifa um hana og svo vorum við svo ekki skipulagðar eða fannst mér það allavega. En þetta var fínn hópur og gott að vinna með þeim.

Ef það væri einhvað sem ég myndi vilja laga eða gera öðruvísi ef við myndum gera þetta aftur væri flott ef við myndum vera skipulagðari og kannski gera betra svar við rannsóknar spurningu og útkomu í myndbandinu. Svo væri náttúrulega geðveikt ef við hefðum komið með kökurnar í skólan og leyft öllum í bekknum að smakka og þá væri líka fleiri atkvæða fjöldi.

Vískindavöku myndbandið

Myndaheimild1

Myndaheimild2

Myndaheimild3

Fréttir

Fundu risastóran loftstein

Ed sheeran í minningargrein

Notað svín til að rækta líffæri í fólk

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s